Þessi könnun er greinilega ekki hönnuð með það í huga að sumir hér eru á aldrinum 13-15 og ekkert óeðlilegt við að þeir hafi aldrei fengið að ríða…
Annars held ég að þetta sé ágætlega fyndinn póstur, sérstaklega með tilliti til þess að þrátt fyrir einhvern fjölda af krökkum er samt meira en helmingur sem segir já, sem sýnir kannski þeim sem setti inn könnunina að maður á ekki að trúa steríótýpum úr amerískum unglingamyndum.<br><br>Betur sjá augu en eyru