Það er nördalegt, en ég skal segja þér svolitla sögu.
Þegar ég byrjaði að stunda huga.is fyrir, hvað?, þremur árum, kom fyrsti svona pósturinn að mér vitandi, og ég var að telja. Síðan þá hafa verið sendir inn 32 svona póstar. Þegar að myndast hefur nokkuð stór hópur sem hefur áhuga á einhverju, en er þó í minnihluta, eða á það til að fara út í öfgar í ýmsum efnum, má kalla þá einstaklinga nörda. Ég er Star Trek nörd, og nú ert þú búinn að krýna sjálfan þig Það-að-senda-kork-inn-á-huga.is-áhugamálið-Star-Trek-sem-heitir-Star-Trek nörd.
Til hamingju!!<br><br>Af mér hrynja viskuperlurnar…
<b>——————————–</b>
<i>Lífið er táradalur. Þú mátt aldrei hætta að synda því þá drukknar þú.</i> <a href="
http://www.vegfarandi.tk">Vegfarandi.</a>
Látið mig vita ef þið viljið tungumálaáhugamál