Þessi leikur á víst að gerast 1000 árum á undan SW I.
Eftir að ég las pínu preview af leiknum varð ég pínu spenntur, ekki útaf leiknum sjálfum beint, heldur hugmyndini. Svo ég fór að pæla, hefði ekki verið flottara ef Goggi Lúk hefði frekar gert nýja Trilogy um stríðið á milli Jedi´s og Sith fyrir 1000 árum.
Þá hefði hann geta haft alavegana nýar græjur, heima, races og jafnvel kynnt til sögunar ungan Jedi lærling sem minnir pínu á Kermit the Frog. Pure Sci-FI Fantsy, ferskt, fjörugt og engin JAR JAR BINKS eða lítil krakki sem gætti ekki leikið sig útúr pappa kassa.
Það skal reyndar viðurkennast að ég grétt efir SW I PM. Svo sár , ég sem hafði elskað SW frá því að ég sá þær fyrst. Ég hef ekki getað séð SW orginal síðan ég sá PM.
Hvað finnst ykkur SW aðdáendur?
Kettir eru fremur viðkvæm dýr sem geta þjáðst af ýmsum kvillum. Ég hef þó aldrei vitað til þess að köttur ætti erfitt með svefn. Joseph Wood Krutch