Það er eiginlega einungis í fyrsta seasoninu þar sem einhverjir þættir eru sem mættu missa sín. Og þeir eru nú ekki margir og þar sem það eru tveir og tveir á spólu þá held ég að það sé nú engin spóla sem má með öllu missa sín.
Lélegasti þátturinn er TKO (undir lok 1. season), einnig er Infection frekar veikur (fyrsti þátturinn sem gerður var, 4 í sýningarröðinni).
Svo eru nokkrir þættir eins og t.d. Belivers sem eru mjög góðir en ekki hluti af heildarplottinu.
Það eru svo 4 þættir sem þú mátt ALLS EKKI missa af í S1 (fleiri eru mikilvægir en þetta er absolute kjarninn)
And the Sky Full of Stars
Signs and Portents
Babylon Squared
Chrysalis
Tökum þá seasonið fyrir
03/04/02 1 103 Midnight on the Firing Line - Góður
03/04/03 2 102 Soul Hunter - lala
03/04/04 3 104 Born to the Purple - má missa sín, fyrir Lando aðdáendur
03/04/07 4 101 Infection - veikur
03/04/08 5 108 The Parliament of Dreams - ágætur
03/04/09 6 110 Mind War - Góður
03/04/10 7 107 The War Prayer - Góður
03/04/11 8 106 And The Sky Full Of Stars - ALGJÖRT MUST
03/04/14 9 113 Deathwalker - Góður
03/04/15 10 105 Believers - Ekki plot þáttur en samt mjög góður. Ekki fyrir alla þó
03/04/16 11 111 Survivors - Góður
03/04/17 12 114 By Any Means Necessary - Góður
03/04/18 13 116 Signs and Portents - ALJGÖRT MUST
03/04/21 14 119 TKO - Má sleppa þessum
03/04/22 15 109 Grail - lala
03/04/23 16 122 Eyes - Ekki missa af þessum
03/04/24 17 115 Legacies - Góður
03/04/25 18 120 A Voice in the Wilderness part 1 - MUST SEE
03/04/28 19 121 A Voice in the Wilderness part 2 - MUST SEE
03/04/29 20 118 Babylon Squared - ALJÖRT MUST
03/04/30 21 117 The Quality of Mercy - lala, ég hef aldrei verið hrifinn af þessum þætti en það eru ekki allir mér sammála (Franklin þáttur)
03/05/01 22 112 Chrysalis - ALGJÖRT MUST
Fyrir season 2 þá er maður fljótlega farinn að setja “ALGJÖRT MUST” við alla þætti :)