star trek mun aldrei hverfa…… aftur á móti þá eru líkur á því að framleiðslu sjónvarpsefnis og bíómynda verði hætt um sinn….
star trek deyr ekkert við það, það munu halda áfram að koma út bækur, sem margar hverjar eru ágætar….
margmiðlunarefni mun væntanlega aukast við að ekkert er í sjónvarpinu, tölvuleikir og þess háttar efni er alltaf að verða flottara, og raunverulegra, þannig að ég spái því að það muni koma út innan tíu ára, svona story-engine, sem gengur út á það að hver sem er, getur skrifað star trek sögu [þarf ekki að vera star trek] og birt hana á netinu, og sá sem er með þetta engine installað hjá sér getur downloadað story skránni og keyrt upp “þáttinn” í sjónvarpinu sínu…..
þá erum við náttúrulega að tala um engine sem að inniheldur líklegast eftirfarandi:
-music-score engine [syntha engine [lesist sem general-midi framtíðar] sem getur spilað hvað sem höfundurinn langar að hafa sem músík í ævintýrinu.
-3d engine - duh…. bara eitthvað ofurflott photogenic-3d engine til að rendera persónurnar, skipin og annað.
-voice engine - þróað voice engine sem inniheldur templates fyrir persónur og getur látið persónurnar lesa texta handritsins , og gætt röddina tilfinningu eftir “mood” punktum í handritinu….
o.fl o.fl
bara ein hugmynd af mörgum hvernig fráhvarf star trek úr sjónvarpi þarf ekki að þýða dauða þess….
plús, það eru til yfir 500 þættir, eða yfir 350 klst af star trek sjónvarpsefni, þannig að það er alveg hægt að kíkja á eldra efni…<br><br>hyski.net, fyrir þá sem vilja hafa gaman af samferðamönnum sínum