Galli af efnafræðilegri ástæðu!
já þannig er nú það en þar sem það eru engar sameindir í geimnum getur ekkert hljóð verið í geimnum.
fyrir þá sem ekki vita:
Í geimnum er einginn lifthjúpur og því engar sameindir lofttegund.
Þar berst ekkert hljóð því þar er engum sameindumtil að dreifa sem geta sveiflast og þú getur með engu móti heyrt nokkurn skapaðan hlut!
Af þessu má ráða að það er ekki hægt að mynda hljóð í lofttæmi (tómarúmi) þar sem ekkert efni er til staðar. Þú getur ekki heyrt hljóð útí geimnum því að þar er nær algert tómarúm.
Svo næst þegar þú horfir á bardaga í vísindaskáldssögu í kvikmynd þar sem sprengingar og árekstrar verða út í geimnum og frá hátölurum berast ærandi drunur og dynkir veist að þetta getur ekki gerst á þennan hátt. Orrustan hlyti að fara fram í algeri þögn.
Þetta stendur í kenslubókinni minní sem heytir orkan.