Ég ætlaði að segja svolítið ljótt! Ég hélt ég yrði brjálaður. Þegar ég heyrði að það yrði sérstök fréttaútsending í <i>nótt</i> vegna Íraksmálsins, hélt ég að hætt yrði við Enterprise. Hvenær sem Star Trek er sýnt þá frestast hann hugsað ég.
En, sem betur fer hefst útsendingin á fréttunum ekki fyrr en eftir miðnætti.
<br><br>——————————————-
<font color=“#000080”>Stærsta Star Trek síða á landinu:</font>
Smellið hér[url/]
Af mér hrynja viskuperlurnar…