æj og aftur æj … enn meira bendir í ljós að næsta sería af Star Trek verði ‘Birth of the Federation’, sem mun gerast fyrir TOSið. Eins og sjá má að þessu fallega PASTEi frá TrekToday:
“Space.com posted an interview with former Trek staff writer Ronald D. Moore, who also said he believes the next show will be ‘Birth of the Federation’.”
Well … ef þetta á að vera Birth of the Federation, þá vona ég hjartanlega að þeir taki þá áhöfn og senda hana fram í tímann, jafnvel 100 ár fram fyrir Voyager. Á þeim tíma gæti til að mynda verið komin svolítil holl og góð spilling innan stjörnuflotans, og þetta nýja, eða réttara sagt gamla Crew væri að berjast fyrir gömlum og góðum Starfleet hefðum og síðum að hætti Roddenberry's (Rotten Berries, þið Futurama menn sem hafa séð 2 season vita hvað ég á við)…
… við vonum samt bara að á þessu verði ekki þörf og handritshöfundar Star Trek láti sér detta eitthvað betra í hug!!
ADM Mundi
<BR