Ég heyri alltaf meira og meira um það hvað fólk er óánægt með íslenskann texta í íslensku sjónvarpi.
Ég ásamt Hafsteini Þór Hilmarssyni, þýðanda hjá RÚV, viljum auðvitað að Star Trek sé með góða þýðingu. Því er búinn að vera uppi á forsíðu áhugamálsins kubbur með þeim erfiðu orðum sem koma fyrir í hverjum þætti. Þetta er uppfært eins oft og mögulegt er, oftast í hverri viku.
Við viljum alveg endilega að þið sem eruð ósátt með þýðinguna kíki á þennann lista og kommentið á hann. Hvað er hægt að gera betur, hvað má bæta og hverju má breyta!?!
Endilega látið <a href=“mailto:mrolfa@heimsnet.is?subject=Þýðing á Enterprise”>mig</a> vita.
Jester Olfa