Loksins eru komnir korkar fyrir ykkur. Þeir eru undir StarTrek áhugamálinu.
Korkarnir eru FarScape (Sem er stækkandi aðdándahópur hér á landi) og
Annað Sci-Fi, undir þann flokk fer í raun allt annað Sjónvarpstengd Sci-Fi, Eins og Stargate SG-1, Lexx, Roswell, Odessey 5, Jeremiah, Alias og það sem fólki dettur í hug.

Áður var komin korkur fyrir Babylon5. Ákveðið var að reyna að hafa þessa korka því umræðan hefur skotist upp af og til. Rökréttasta áhugamálið til að hýsa þessa korka, í hið minnsta til að byrja með. Var á eina sjónvarps Sci-Fi áhugamálinu sem er hér á Huga.

Ég hvet ykkur ekki að vera kvarta yfir því að afhverju kom ekki sér korgur fyrir stargate eða sérkorkur fyrir hitt. Málið er að mesti þrystingurinn var á FarScape og góð lausn að hafa Annað Sci-Fi með. Ef einhver ákveðið flokkur verður duglegur að pósta þá verður málið skoðað með að gera sérkorka.

Endilega njótið vel og byrjið að Pósta.
:: how jedi are you? ::