Geislasverð er talið eitt göfugasta og besta vopn sem maður getur notað í Star Wars. Er það bæði stórhættulegt gangvart andsætiðngum mans og svo ber fólk ákveðna virðingu fyrir fólki sem beitir geislasverði.
Geislasverð er vopn sem þarf mikinn hæfileika og miklar æfingar til þess að geta notað, hver sem er getur ekki beitt geislasverði þannig að það geri eitthvað gagn. Þarf maður að eiða löngum stundum í æfingar og þjálfa sig upp til þess að geta beitt geislasverði á sem bestan hátt.
Geislasverð er vel hannað vopn, hægt er að framkvæma fallegar (elegant moves) hreifingar með því og er það bara hrein unun að horfa á tvo vel þjálfaða menn skylmast með geislasverðu.
Geislasverð er það vopn sem Jedi Knights velja helst að nota. Geislasverð í hödunum á vel þjálfuðum Jedi er banvænt gangvart andstæðingum hans og eru mjög fáir sem hafa lifað af 1 on 1 bardaga við vel þjálfaðan Jedi Knight án þess að vera Jedi eða Sith sjálfir.
Afl geislasverðsins kemur úr kristali sem er í handfangi þess. Ástæðan fyrir því að geislasverð geti varið geislabyssuskot og eldingar er sú að kristallinn sem býr til geislann(geislinn sem kemur úr handfanginu á sverðinu) er upphafið á orkunni, grunnur allra orku. Ekkert getur stöðvað geislasverð nema annað geislasverð.
Litur geislasverðsins fer eftir því hvaða lit krystalinn er sem notaður er í sverðið. t.d. sverðið hans Mace Windu er fjólublátt vegna þess að það er notaður fjólublár kristall í sverðinu hans, en sverðirð hans Count Dooku er rautt vegna þess að það er rauður kristall í sverðinu hans og þannig koll af kolli. Liturinn á sverðinu skiptir engu máli hvað varðar afl og gæði sverðsins, bara mismunandi stíll á sverðum.
Sú fræði hvernig maður bjó til geislasverð var talinn glötuð þangað til að Luke Skywalker bjó til nýtt geislasverð eftir að hann misti sitt í duelinu við Darth Vader(The Empire Returns). Eftir fall keisaraveldisins þá hóf Luke að kenna lærlingum sínum(expanded univers) hvernig geislasverð væru búinn til og tókst honum þar með að bjara geislasverðum frá útrýmingu.
Vona ég að þetta hafi frætt ykkur smá um geislasverð og vona ég að ég hafi farið rétt með allar mínar heimildir. Ef eitthvað er vitlaust hérna þá hafa heimildirnar mínar logið.
P.S. afsakið allar stafsetniga villurnar, ég fékk lágt í íslensku