Tænkni sem upprunalega er frá Romulans, first lýst að einhverju ráði árið 2266. Tækið gefur frá sér orku sem hylur viðmiðunarhlut, oftast geimskip, og verða því hulin skönnum og ratsjáum. Vegna þeirrar orku sem huliðsbúnaður tekur hefur það áhrif á önnur kerfi, svo sem vopn, skyldi eða vörpudrif. Þrátt fyrir að búnaðurinn sé algengur einnig Klingonum hefur Sambandflottin samþykkt í skjóli Sáttmálanum um Algeron ekki notað þennan búnað, fyrir utan eitt reglulegt frávik, U.S.S. Defiant sem hefur undanþágu.
Sjá þáttinn: <a href="
http://www.startrek.com/library/episodes_TNG_detail.asp?ID=68308">Encounter
at Farpoint, Part I</a