George Lucas hefur mikið álit á sér sem kvikmyndagerðarmaður og höfundur því hann segist geta gert þetta allt eins síns liðs og að hann þurfi enga hjálp frá einhverjum \'áhorfendum\' og \'aðdáendum\'.
Einsog allir vita hafa Star Wars kvikmyndirnar fengið gríðarlega athygli allstaðar og eru næstum því, ef ekki fleiri Star Wars fanatikar til heldur en Star Trek fanatikar.
En Lucas heldur því fram að hann hafi aldrei hlustað á það sem aðdáendurnir hafa að segja um myndirnar.
Í viðtali er haft eftir Lucas að hann geti sagt söguna einsog henni var ætlað að vera sögð og að hann þurfi ekki að hlusta á það sem markaðsrannsóknir kvikmyndaveranna hafa að segja.
Sumir vilja að þetta gerist, aðrir vilja að eitthvað annað og svo enn aðrir vilja ekki hafa þessa persónu þarna og svo framvegis, sagði George
Hann sagði líka “These (stories) are not put together by a marketing department. They\'re purely sort of a creative act that was created to tell a great story.”
—
Þetta er nátturulega alveg rétt hjá honum, ef hann ætlaði að fara að breita sögunni eftir hvernig aðdáendur vildu þá yrði þetta bara rugl. Allir hafa mismunandi skoðun á myndunum og það eru alltaf einhverjir sem verða óánægðir.
—
Heimildir: www.imdb.com