Allavega pointið með greininni:They don´t make them like they used to!
Flestir sem að ég þekki sem að hafa horft á star trek að einhverju ráði segja að TNG sé besta serían. Sjónarmið sem að ég get vel skilið. Ég vil hins vegar sjálfur meina að TOS sé og verði besta serían. Af hverju? Kirk var mesti kúlistinn. Saman með McCoy og Spock var hann svalisti dauðans. Gamla góða NCC-1701 var kanski ekki jafn straumlínulagað og nýu skipin en samt kúl. OK tæknibrellurnar voru ekkert sérstakar en það má líta fram hjá því með tilliti til söguþráðar. Það er nefninlega helsti styrkur TOS, góð plot sem að varpa fram heimspekilegum spurningum og lýsa hugsjónum Rodinberys.
Þið eruð kanski meira fyrir phaser fire og straumlinulöguð skip heldur en flotta caractera og heimspekileg plot en þetta er mín skoðun. Lifi Kirk, lifi Spock og lifi Rodinbery og lifi gömlu góðu constitution class starshipin.
“One of the advantages of being a Captain is being able to ask for advice without necessarily having to take it.” – Kirk, Dagger of the Mind, Ep 11/2715.1
Live long and prosper!
Lacho calad, drego morn!