Í gömlu þáttunum var notað svokallað “duotronics computer system”. Í einum þætti var gerð tilraun með “multitronics” tölvukerfi sem endaði síðan með ósköpum. Ég er ekki viss hvernig tölvukerfi eru notuð í Enterprise, en ég varð fyrir vonbrigðum þegar ég sá engin lyklaborð eða mýs, en það er talið að sá búnaður eigi eftir að verða í notkun í mörg ár enn.
Það hafa margir gagnrýnt LCARS tölvubúnað fyrir að vera gangnslaus, enda sést það, á öllum tökkum koma ótrúlega flókanar styttingar og random tölur út um allt sem eiga víst að tákna eitthvað.
Mér þykir það harla ósennilegt miðað við hversu flókninn allur búnaðurinn er að einhverjar Delta-fjórðungsverur gætu lært á þá bara með því horfa. Og eins er það með Stjörnuflotakallana, hvernig skilja þeir stjórnborð geimvera?
Ekki myndi ég gera það!
————–
kariemil
Damn, where are my pants…
Af mér hrynja viskuperlurnar…