-Kit Fisto
Kit Fisto var Jedi meistari sem var frá plánetunni Glee Anselm og var af tegundinni Nautolan. Hann var einn af þeim sem átti að taka á stanslausum hótunum sjórænigjana frá Iridium. Hann var eini Jedi meistarinn sem fór í samnigaviðræðurnar við sjórænigjana svo hann leiddi samnigaviðræður við sjórænigjana frá Iridium. Jedi Riddaranir sem fór með honum voru Yrada Soludisan, Aruden Kej, Belsed-Qan Idan og Dovish Hokken. En þegar Jedi riddaranir nálguðust skip sjórænigjana byrjuðu sjórænigjanir að skjóta á Jedi-ana.
Sem betur fer voru Jedi-anir ekki einir, þeir voru með vendarskip með sér. Og þá byrjaði orustan “Sjórænigjanir Frá Iridium”.
Þó Jedi-anir hofðu vendarskip var það ekki nó sterkt miðað við skip sjóræigjana og fékk vendarskip Jedi-ana miklar skemdir í byrjun orustunar.
En Jedi-anir kalla ekki allt ömmu sína og heldu áfram orustuni og skutu á skip sjórænigjana. En svona orustur kosta sitt, þar sem sjórænigjanir skutu, Jedi-in Aruden Kej niður. Stuttu seinna skutu Jedi-anir skip sjórænigjana niður og orrustuflaugar þeira.
Þannig endiði stríðið “Sjórænigjanir Frá Iridium”.
Eftir þetta var Kit Fisto virtur meðlimur Jedi reglunar.
Klónastríðið
Byrjar þetta aftur
-Kit Fisto
Eins og flestir vita var Kit Fisto eitt af tvöhundruð Jedi-onum sem Mace Windu tök með sér til að hjálpa Obi-Wan Kenobi, Anakin Skywalker og Padmé Amidalu úr klóm illmeninu og aðskilnigasinnahöfðingjanum Nute Gunray á leikvelinum á Geonosis. Fisto var líka eitt af Jedi-onum sem sklap lifandi af leikvelinum þegar stríðið færðist meira inn á plánetuna. Í byrjun klónastríðsins á Geonosis leiddi Kit Fisto eina klónahersveit.
En þetta var að eins byrjunin, því klónastríðið átti bara eftir að dreyfast um vetrarbrautina.
Fyrsta orustan í klónastríðinu sem Kit Fisto leiddi einn var á plánetuni Dac eða eins og hún er stundum köluð Mon Calamari. Qurren-anir voru ný búnir að ganga í lið við aðskilnigasinnana og ætluðu að hjálpa þeim að hertaka Dac. Því Dac er heimapláneta tvegja tegunda Og þessar tegundir eru Mon Calamari og Qurren. Þar sem Mon Calamari-anir eru í liði með lýðveldinnu komu upp deilur á milli Qurren-ana og Mon Calamari-ana og þá myndaðist stríð á Dac.
Þá sendi lýðveldið Kit Fisto og klónahersveit til Dac til að venda Mon Calamari-anana.
Fisto var sérvalinn í þetta verkefni því hann gat andað undir vatni og Dac er meiri hlutinn vatn.
Því var stríðið undir vatninu þá köfuðu hann og hans Kafara klónahermen og Mon Calamari-anir til bardaga.
Stríðið endaði með sigri lýðveldisins, sem var eitt af fyrstu sigrum lýðveldisins í klónastríðinu.
Nokkrum dögum eftir sigurinn á Dac fór Kit Fisto með Aayla Secura á Kamino til að sjá ástandið og aðstæður þar. En þegar þau lendu á Kamino var ástandið verra en þau heldu. Klónanir voru smytaðir með Nano vírus. Secura og Fisto fóru þá til Sayn Ta sem var ein að þeim sem þróaði klónigaaðgerðina til að fá vísbendigar um hver hefði getað smytaði klónana með Nano.
Þá komst í ljós að það var svikari á kamino.
Fisto og Secura byrjuðu að ransaka málið og að lokum fundu þau Kamino búa sem gætti verið svikarinn, þegar þau fundu svikaran var hann vendaður með Super Battle Droid einkaher á einum ledingapallinnum og var að reyna að flýa.
Þegar Sucura var að reyna komast nær svikaranum hryndi ein battle droid-inn henni af lendigapallinnum og hún lendi í vatninu fyrir neðan pallinn.
Án þess að hika hoppaði Kit Fisto eftir henni, og eins og það kom fram áður gatt Kit Fisto andað undir vatni svo hann gatt bjargað Aayla Secura með því að deila með henni súrefninu sínu. Þergar þau voru að klifra aftur upp á pallinn aftur, greip svikarinn Secura og otaði að henni sprautu sem var með fyllt með Nano vírusnum. En Aayla Secura var fljótt að hugsa og sneri upp á hendi svikarans með þeim afleiðingum að sprautunálin fór í svikaran. Hann dó samstundis.
Eftir að Fisto bjargði Secura var það byrjaunin á rómantísku sambadi milli þeira.
Í miðju klónastríðinu Fór Kit FistoTil Ord Cestus. Með honum voru Obi-Wan Kenobi Fjórir klónar, ein ARC klóni og ein þingmaður að nafni Doolb Snoil sem var fulltrúi þingsins í þessu verkefni.
Þeir fóru til Ord Cestus til að semja um kaup á svo kölluðum “Bio-vélmenum” til lýðveldisins. Svo Kit Fisto fer til söluaðila á Bio vélmenunum undir fölsku flagi. Hann fór sem Sith að nafni Nemonus til þess að plata söluaðilan. Þegar hann var næstum búinn að aðgerðinni lendi hann í lærlingi Dooku, Asajj Ventress. Áður en hann vissi að var hann búinn að tapa fyrir henni, en áður en húnn gatt myrt hann kom Obi-Wan Kit Fisto til bjargar.
Kit Fisto fékk aldrei tækiflri til að klára samnigjaviðræðurnar.
Þegar komið var heim til Jedi musterisins lærð Jedi-anir að það var búið að borga manaveiðurum til að drepa alla jedi-ana.
Svo Kit Fisto fór með Mace Windu, Agen Kolar og Saesee Tiin til Rig-ið sem var stjórnstöð aðgerðarinar “Crimson Nova”.
Crimson Nova var aðgerð sem tók að sér að finna manaveiðara fyrir verkefni sem Crimson Nova voru látti fá. Þegar hinir þrír Jedi-anir voru að leita af stjórnarmönum Crimson Nova fór Kit Fisto að leita að fangageimsluni til að frelsa alla fangana.
Stuttu seinna kom Fisto aftur til hina Jedi-ana rétt áður en þeir náðu stjórnarmönum Crimsin Nova.
En um leið og Jedi-anir fundu stjórnarmenina þá neyddu Jedi-anir þá til að hætta aðgerðum til að reyna drepa Jedi-ana.
Dauði
Svefn, Allt Lífið er draumur
-Kit Fisto
Endi stríðsins nálgaðist. Grievous hershöfðingi var dáinn og Kit Fisto, Mace Windu Agen Kolar og Saesee Tiin voru á leið til Palpatine kanslara til að vera öruggir um að kanslarinn mundi hætta að nota neyðar kraftana sem þingið létt hann fá í byrjun klónastríðsins. En þegar þeir lögðu á stað kom Anakin Skywalker til að tala við Mace Windu. Anakin sagði honum sanleikan um Palpatine að Palpatine væri Sith drottnarinn, Darth Sidious.
Þegar Windu kom um borð í skipið til hina Jedi-ana sagði hann við þá það sem Anakin sagði. Svo það kom ekkert annað til greinar en að handtaka kanslaran.
Á leiðini á skrifstofu kanslarans voru allir Jedi-anir hræddir um að ef þetta mundi misheppnast væri það endinn fyrir Jedi reglunar. Kit Fisto sagði þá við hina Jedi-ana að honum mundi þykkja betur ef Yoda eða Obi-Wan Kenobi væru með þeim.
En Saesee Tiin svaraði þá að þetta gætti ekki biðið. þetta þurfti að gerast núna.
“Í nafni öldungaráðs Lýðveldisins tökum við þig höndum, Kanslari”-sagði Windu
Kanslarin svaraði “Ógnar þú mér, Jedi-meistari”
“Öldungaráðið ákveður örlög þín”
“Ég er öldungaráðið”
“Ekki enn”
“Þá eru þetta landráð”
Kanslarinn hoppar þá yfir borðið í skrifstofu sinni og réðst á alla fjóra Jedi-ana þetta voru allt mjög góðir Jedi-ar en kanslain kláraði fyrstu tvö, Agen Kolar og Saesee Tiin eins og ekkert væri. Svo kom af Kit Fisto og Mace Windu en þegar Fisto gerði eina feil hreyfingu skar kanslarinn Fisto á hol. Þannig endaði litskrúðugur ferill Jedi-meistarans Kit Fisto.
From The Desk Of Kangaroos