-Plo Koon við Aayla Secura.
Plo Koon var Jedi meistari af tegundini Kel Dor hann fæddist á plánetunni Dorin sem er heimapláneta Kel Dor-anna.
Koon átti marga ættingja sem voru jedar t.d. var frændi hans jedi og bróðurdóttir hans, Sha Koon. Og svo er Plo Koon auðvitað jedi líka. Plo Koon var þjálfaður af jedi meistaranum Tyvokka sem var Vákur og mikil góðsögn hjá jedunum. Tyvokka og Plo Koon urðu strax mestu mátar.
Koon var síðan jedi riddari en stuttu seinna en það fékk hann boð frá Tyvokka að vera meistari á jedi þinginu en fyrst þurfti Plo Konn að fara með Tyvokka til Troiken þar sem Lýðveldið var að semja við Iaco Stark, Sjóræningja sem var að stela bacta frá frá “Trade Federation” og selja það á miklu lærra verði en Trade Federation hafði efni á, Tyvokka átti að vera í stjórn yfir samnigviðræðunum fyrir lýðveldið.
En eitthverjum í ríkisstjórns lýðveldisins fannst samningaviðræðunar fara of hægt og sendi hersveit til Troiken til að ráðast gegn her Starks. Það var byrjun á stríð sem kallað var Stark Hyperspace stríðið. En þar sem Plo Koon og Tyvokka voru að reyna flyja af frá sveitum starks verður Tyvokka fyrir skoti svo Plo Koon þurfti að fara með hann á spítala í herstöð lýðveldinsins.
Tyvokka lést af þessu skoti eftir fjórða bardagann á Qotile. Tyvokka andaðist í höndum Plo Koons og seinasta sem hann bað Plo Koon að gera var að berjast til sigurs í Fimmta bardaga á Qotile.
Seinustu orð Tyvokka voru: Þú gerir mig mjög stoltan Plo Koon. Og svo dó hann.
Plo Koon gerði það sem Tyvokka bað hann um. Hann barðist til sigurs á Qotile og það tókst og þannig endaði Plo Koon Stark Hyperspace stríðið.
Eftir það komst Plo Koon á Jedi þingið. Plo Koon þótti það ósanngjart að hann fengi sæti á þinginu en ekki eitthverjir sem voru betri en hann t.d. vinur hans, Qui-Gon Jinn. Koon bað um að Jinn mundi fá sæti á þinginu en þingið leyfði það ekki, svo hann spurði ekki meir um það því hann vissi að þá mundi Qui-Gon aldrei sæti á þinginu.
Inrásinn á Naboo
Frægð, alheimsþekktur-Jedi vill ekki þannig hluti. Það er nóg að þjóna öðrum og látta gott koma þaðan.
-Plo Koon.
Meðan Inrásinni á Naboo stóð yfir var Plo Koon að þjálfa Lissarkh. En hann missti líka vin sinn Qui-Gon í innrásinni.
Þannig missti Koon annan vinn. Hann fór eins og allir aðrir á jedi þinginu í jarðaför Qui-Gons.
10 árum eftir inrásinna á Naboo fóru Aðskilnaðasinnarnir aftur á kreik undir stjórn nýja lærlingi Sidious Dooku greifa sem var fyrrverandi jedi. Þeir voru að fela sig á plánetuni Geonosis.
Aðskilnaðasinnarnir voru með samkomulag við Geonosia-nana. Obi-Wan Kenobi var á Geonosis og sá þetta allt. Hann sendi skilaboð til ríkisstjórnarinar og jedi meistarana á þinginu þar á meðal Plo Koon. Obi-Wan var fangaður af Aðskilnaðasinunum og sáu það allir sem fengu þetta skilaboð.
Svo jedanir sem voru lausir fóru til Geonosis til að ná í Obi-Wan. Þeir sem fóru voru t.d. Ki-Adi Mundi, Mace Windu og Plo Koon og svo fleiri.
Plo Koon var ein af þeim sem lifði stríðið á Geonosis af. En nú var klónastríðið byrjað.
Klónastríðið
Eina vopnið mitt er mátturinn
-Plo Koon
Plo Koon var gerður af hershöfðingja yfir sinni klónahersveit í klónastríðinu. Í klónastríðinu var Plo Koon að vinna með Adi Gallia. Þeir björguðu Bail Organa frá sjórænigjum. Þeir hjálpuðu líka Anakin og Ki-Adi Mundi að Finna Obi-Wan og einum klónahermanni sem týndust. Meðan leitinni stóð yfir lendu þeir í átökum við Mannaveiðara yfir plánetuni Varonat.
Í enda klónastríðsins fór Plo Koon með klónasveit sinna til Cato Neimoidia svo að lýðveldið mundi ekki missa plánetuna til Aðskilnaðasinana.
Í “order 66” var Koon skotinn niður af klónahersveit sinni í Delta 7 Aethersprite flaug sinni í flugorrustu. Plo Koon dó 19 árum fyrir stríðið á Yavin.
From The Desk Of Kangaroos