VOY-BORG. Ég er að velta fyrir mér; bróðir minn (sem er mikill ST aðdáandi) segir að Voyager “nauðgi” Borg, þ.e; fari illa með þá, eyðileggi ímyndina og láti þá virðast óöfluga að sumu leiti. Ég er ekki beint á sömu skoðun enþað virðist samt svona smá… eins og að Voyager sigri könnunarskip Borga með því að geisla tundurskeyti inn í það! Það er ekki hægt að geisla sig inní Borg-skip, án þess að skildirnir séu niðri (eins og í “Dark frontier)! Og í ”Unimatrix zero“; það er kannski skiljanlegt en, tja, eins og var sagt í póstum þá voru þeir með hausa á stöngum og töluðu UPPHÁTT saman! Svo náttúrulega eru Borg ekki samninga-”fólk", þeir myndu líklega bara leita Voy uppi, senda tvo kubba (u.þ.b) og rústa þeim og/eða samlaga, svo m7yndu þeir fá allar uppllýsingarnar til að senda nokkur þúsund dróna inn ú unimatrix zero og eyða því! Ég er bara að reyna að finna eitthvað, en hvað finnst ykkur?
Vikto
—————————–