Einn af handritshöfundum Star Trek, Joe Menosky, er á förum. Hann byrjaði að skrifa handrit fyrir Star Trek í fjórða seasoni af Star Trek: The Next Generation og hættir núna í lokin á sjötta seasoni af Star Trek: Voyager. Einn af hans betri þáttum er “The Nth Degree TNG”, þar sem Barcley verður alveg ofur-gáfaður eftir kynni við áður óþekktar geimverur. Einnig skrifaði hann mikið af góðum þáttum sem eru tíundaðir betur í grein á startrek.com
Ef þið hafið áhuga á að lesa alla greinina þá er hún hérna:
http://www.startrek.com/news/news.asp?ID=111610
Reyni
