Svo er það Voyager. Þar í upphafi er Neelix settur fram sem Comic Releif, sem tókst ágætlega í fyrst um sinn svo einhvern vegin klúðraist það og er enn að klúðarst þó það sé reynt að gera hann fyndin. Bara að mínu mati gengur ekki. Doctorinn er auðvitað total snild ( Svipar soldið í basic til DATA) Hann er læra að tjá sig og veit ekki hvar er best að byrja oft. Seven Of Nine sinnir ekki þessu hlutverki, en þegar kemur að því tjá sig um varfærnisleg málefni koma þau asnalega út úr henni oft að maður hlær bara. Tuvok er fyndin, bara allt þetta logilal dæmi sem veltur uppúr honum og þegar hann er feisaður. Tom Paris á spretti á holdeckinu. Aðrir karaterar í Voy er varla hægt að brosa af. Og líkt með alla þá karatera sem ég nefdi ekki eru sneyddir homúr enda ekki hlutverk þeirra að sinna því hlutverki.
Svo eftir alla þessa ræðu spyr ég bara, hvernig finnst ykkur að hafa svona comic relief persónur, er það ekki nauðsýn og er eitthvað sem þið vilduð frekar sjá??
Kveðja Atari
:: how jedi are you? ::