Jæja hérna er 3 greinin mín. En ég hafði ekkert mikið að gera þannig ég ákvað að gera nýja, aldrie að vita nema að maður skelli framhaldi.

Þrátt fyrir öll áhrifin sem hann hafði á vetrabrautina, er ekki mikið vitað um Darth Plagueis. Aðeins lærling hans, Sidious. En hann er Sith goðsögn eða þannig, eins og Sidious sagði sjálfur. Mín kenning er sú um hann að fyrst að hann var svona rosalega máttugur þá hlyti hann að geta haft áhrif á miðklórínið og þar hafi hann skapað Anakin til að taka við af Sidious, og þegar Sidious komst að þessu, ákvað hann að drepa hann. En ég ætla að halda áfram með greinina.

Alvöru nafn hans, fæðingardag. En því er haldið fram að hans tegund sé Muun eða Muuinist. Það sem má samt deila um er hvernig að hann hafi fundið vegi Máttarins en því er samt haldið fram að Sith Lord, hafi kennt honum eitthvað um Máttinn, og tekið hann og þjálfað hann að einhverju mark og gefið honum nafnið Darth Plagueis, og síðan horfið. En þaðan frá hefur hann lært og forvitnast og komist meira og meira um máttinn.

Á endanum, Plagueis varð hann Meistari og fór að leita af lærlingi sjálfur til að halda áfram með Sith regluna. Þó að á endanum í leit sinni hafði hann auga með ungum giftum manni á uppleið sem hét Palpatine. Þegar hann sá hæfileikana í honum, tók Plagues hann sem lærling, og nefndi hann “Darth Sidious.”

Á næsta tímpunkti, er ekki hægt að vita hversu lengi Sidious var lærlingur hjá Plagueis, eða hvenær hún hætti. Það er auðvitað augljóst að hann hefur lært mikið frá Meistaranum sínum. Eins og Palpatine sagði að lærifaðirinn hans (nefndi samt ekki Plagueis á nafn) kenndi honum allt um Máttinn, meðal annars um Myrkuhlið Máttarins, möguleikinn á að Plagueis þekkti og þar ákvað að kenna Sidious Góðuhlið Máttarins (Agi Jedia) og líka Myrkuhliðina(vegi af Sith), en þetta reyndist víst vera mjög viturlegt til að rústa Jedi Reglunni innanfrá semsagt eins og Palpatine gerði. Það er hugsanlegt að Sidious varð máttugri en Plagueis. En hann var líka metnaðarfyllri en Plageus vissi, og þarna eru miklar líkur á að smá ágreinningur hafi skapast milli þeirra.

Sem dæmi, hefur lengi verið haldið því fram að Sidious beið dauða Meistara síns uppá að taka sinn eigin lærling, en það hefur bara nýlega vitað að því að Sidious tók að sér Darth Maul án þess að Plagueis vissi. Þarna gæt verið ástæða að Sidious var að reyna passa uppá hvort Plageuis vissi eða vissi ekki.

En á endanum urðu einhverjir árekstrar og varð Sidious ekki alltaf sammála Plageuis sem hann sagði og lagði til vegna þess að hann hafði betri plön, en á endanum urðu ágreiningar sem síðan varð ein af meiginástæðum þess að Sidious drap meistara sinn, held ég allavega.
acrosstheuniverse