Svo líka: Menn virðast gleyma því mjög oft að maður getur sagt við tölvuna, “Computer, locate Picard” sem dæmi. Þeir eru alltaf að ganga um skipið og leita.
Svo eru hundruðir annara svona galla sem ég einfaldlega man ekki eftir núna. Svaraðu ef þú manst eftir einhverju öðru.
Svo kemur hitt, sem mér þykir afar undarlegt. Það er alltaf talað um “The University” og “The Senent”, eins og það sé bara einn háskóli og eitt þing. Svo er líka furðulegt að pláneta eins og Qo'noS (heimapláneta Klingona), sem er helmingi stærri en jörðin skuli bara vera með eitt tungumál.
Og talandi um skrítnar plánetur, á ekki að skipta um þátt vikunnar?
Af mér hrynja viskuperlurnar…