
ÉG er persónnulega ekki alveg nógu sáttur, mér finnst hann ekki vera nógu “alien” í útliti. Hann virkar á mig einsog hálfur cardassi og hálfur maður sem gerir hann eiginlega of líkur mönnum(homma sapiens). ÞAr sem áhöfnin í ENT inniheldur aðeins 2 ómennska áhafnarmeðlimi og þar sem annar þeirra er Vulcani(sem líta allveg eins út og menn) hefði mér fundist að hinn hefði mátt vera aðeins frumlegri og fjarlægri í útlit. Í TNG höfðum við Worf, í DS9 höfðum við Odo og í VOY Neelix sem voru svona skemmtilega öðruvísi í útliti og mér finnst það sorglegt að við fáum ekki almennilega geimveru í ENT. Ég hef þó mikla trú á að þessi Dr. Plox sem persónu ég held allaveganna að hann mun verða sérstaklega skemmtilegur karakter þó mér finnist hann ekki alveg nógu skemmtilegur í útliti :(