hehe…. “ég er greinilega einn af þeim fáu…”
þýðir þetta ég er spes, ég er hipp og ég er kúl ?
neinei, mig langaði bara að skjóta því að mín skoðun um þessa hluti er sú að það gefi ekki góðri lukku að stýra að vera annað hvort nostalgíuhundur, eða nýjungaflón….
maður tekur bara persónulegan vinkil á hlutina, byggða á þeirra eigin verðleikum
þetta er svona classíst “new cola” plot…..
nýja serían er “new coke” og gamla trekkið [eldra en ds9] er coke eins og við eigum að venjast því….
ef að nýja serían virkar, þá er það gott… allir sáttir….. EN ef hún verður klúður, þá er ekkert einfaldara en að bæta star trek nafninu aftur við, koma með nýja seríu, sem mætti kalla classic trek………
þetta er nákvæmlega það sem gerðist með “nýja kókið” …. það kom á sjónarsviðið þegar coke var búið að missa þónokkra markaðshlutdeild í bandaríkjunum… og var auglýst í botn….. fólk tékkaði á því …. og fékk slæma útreið hjá almenningi
hvað gerðist næst… þeir komu með classic cola…. og náðu aftur ef ekki toppuðu fyrri markaðshlutdeild……
Og svo að ég taki þessa kók samlíkingu lengra…
Kók er “cultural phenomenon”
Star Trek er “cultural phenomenon”
Kók lífstíllinn er jákvæður… gefur í skyn hamingju og lífsgleði… [eins súrt og það er]
Star Trek lífstíllinn er jákvæður… gefur í skyn hamingju og lífsgleði…
Kók er orðið gamalt, en hefur alltaf þurft að halda sér í takt við nútímann útlitslega séð, en þeir hafa lært af reynslunni, og breyta ekki kjarnanum…….. því eins og þeir segja.. hann er klassískur
Star Trek er orðið gamalt, en hefur alltaf þurft að halda sér í takt við nútímann útlitslega séð, en framtíðin leiðir annað í ljós……
Þetta fer nefnilega eftir því hvort að framleiðendur star trek fara út í þá vitleysu að hrófla við kjarnanum…..,
kók er skítur án kók brags…. þess vegna er bónus kóla ekki vinsælasti kóladrykkur landsins, framleiðendurnir eiga mögulega eftir að læra af reynslunni…..
star trek án star trek bragsins er ekkert sniðugt…..
ég skal gefa þeim það, að það að taka star trek úr nafninu gæti vel verið það sem á ekki eftir að sökkva þessum þætti, EF hann verður ekkert spes þ.e.a.s. [hey hann gæti orðið frábær]
því að eins og þið vitið eru helling af frekar sorglegum þáttum í gangi, og virðast ganga áfram….
en ef þeir hefðu haldið star trek nafninu, og gera róttækar breytingar á honum þá A missa þeir marga hardcore áhorfendur ÁN þess að græða á því með því að bæta fleirum við sig, því að star trek er orðinn stöðnuð markaðsímynd…. hún hefur náð toppi sínum markaðslega séð….
áhorfendur detta út og bætast inn, en möguleikar star trek á útþennslu áhorfendafjölda eru mjög litlir [þá er ég að tala um það svona almennt, en ekki miða við voyager eða eitthvað]
þetta er eflaust það sem að b&b fengu að heyra frá markaðsfræðingum paramount og ákváðu þess vegna að sleppa startrek úr titlinum, því að um leið og þeir gera það, þá öðlast þeir visst frelsi til þess að gera það sem þeir vilja, og eru óháðari….. og það að serían gerist langt út úr tímaramma star trek eins og við höfum þekkt það gefur þeim ennþá meira frelsi……
ég hefði hreinlega gefið piltunum þau ráð að byrja eitthvað nýtt í staðinn fyrir að leika sér svona með þetta 35 ára gamla batterí
p.s. ég vil reyndar bæta því við að þetta hefur verið svolítið þema hjá honum bermann
Deep Space Nine, gerðist langt frá jörðinni, og starfleet…… þar voru hetjurnar ekki um borð í starfleet skipi, heldur geimstöð annara……
einnig gerðist voyager LANNNNGT frá jörðinni,
þetta tvennt er í takt við að berman vill fjarlægast star trek roddenberry….
vá djöfull skrifa ég mikið