Það verða víst transporterar í Enterprise. Það er komið hreint núna. En þeir verða ekki notaðir fyrir humans þar sem að þeir eru ekki safe og eru alltaf að drepa hina og þessa aukaleikara.
Enterprise gerist 60 árum eftir að First Contact(atburðurinn, ekki myndin) gerist. Semsagt ekkert svo langt framm í tíman frá núverandi tíma(GMT ;). Löngu áður en The Federation er stofnað og fjallar um crewið á Enterprise 1 og basically byrjun þess að mannfólkið fari að explora heiminn.
Fyrsti þátturinn heitir hinsvegar Broken Bow, skrifaður af meistara Rick Berman, og verður náttúrulega tvöfaldur þáttur eins og tíðkast í Star Trek. Hann fjallar um fyrstu kynni okkar af Klingonum. Þessi klingoni er huntaður af shapeshiftorum sem kallast Suliban (no relation við reisið hans Odo) sem er stjórnað af einhverju reisi úr framtíðinni. Enterprise er falið að fylgja klingoninum heim em honum er rænt á leiðinni etc. etc.
Enterprise verður ekki með mikla tækni eins og Universal Translators þannig að það verður alltaf tungumálasérfræðingur með þeim og allt á að vera svona Nasa-StarTrek crossbreed fílingur.
Stærstu vonbrygði mín er reyndar af öllum hlutum er í sambandi við main title theme. Jerry Goldsmith hefur séð um title themes ásamt Dennis McCarthy og hafa náð nokkuð kúl tónlist sem passaði vel við universið. En þeir ákváðu að fara market leiðina með Enterprise og ákváðu að hafa “LAG” í byrjuninni samið af Diane Warren byggt á Rod Stewart lagi “Faith of the Heart.” Goda damn segi ég bara.