Enterprise þættir (Spillar) Áður en að spillarnir koma vil ég benda á að hægt er að sjá video klippur með auglýsingum um Enterprise á www.startrek.com www.section31.com og www.trektoday.com, og eflaust mörgum öðrum síðum!

Þetta eru sterkustu orðrómar um þætti 3 og 4 í Enterprise þáttaröðinni!


“Fight or Flight”
Enterprise mun fynna skip sem að er á reki í geimnum. Þegar að það svarar engum köllum, þá ákveður Captain Archer að fara um borð á skipinu, gegnt því sem að T'Pol mælir með. Leiðangursmennirnir uppgvöta að áhöfnin hefur verið drepin. Hún (áhöfnin) hefur verið hengd upp í loft og allur líkamsvökvi er dreginn úr þeim til þess að ná einhverju sérstöku efni úr þeim. Þegar að verurnar sem að drápu áhöfnina, og sú geimverutegund sem að lét áhöfnina snú aftur til svæðisins, þá verður Hoshi Sato að finna út leið til þess að ná sambandi við þá til þess að koma í veg fyrir eyðingu Enterprise!

Nafn ekki vitað
Þessi þáttur sýnir hversu frumstæðari tæknin er (miðað við hvernig hún mun verða), t.d. þegar að nauðflytja þarf mann með flutningsgeislum þar sem að hann er í miklu roki, þá greinir tölvan ekki mun á manninum og því sem að er í kring um hann, geislar allt sem að er að fjúka í kring um hann með, þegar hann birtist svo á geislunarpallinum eru greinar og steinar í honum. Þetta óveður kemur einnig í veg fyrir að björgunarlið geti lent á plánetunni.

Einnig kom fram að Klingoninn sem að mun lenda á jörðinni í Broken Bow þættinum mun heita Klaang!