Jæja, nú eru víst enn og aftur að koma óhljóðaleikar með tilheyrani röskunum á dagskrá. Og það er einn dagskrá liður sem ALLTAF fellur niður fyrir þessum helvítis íþróttum. Ég var nú búinn að sætta mig við að missa af þessum þáttum(eða þeim frestað réttar sagt) en þegar þeir byrjuðu að sýna valin brot frá því fyrr um daginn þá duttu nú mér alla geimlýs úr höfði. HALLLLOOOO. Að sýna valin brot úr grein sem var verið að enda við að sýna einum til tveimur tímum áður. Er ekki nóg komið ? Þetta er ein af góðum ástæðum fyrir því hversvegna það ætti ekki að neyða fólk til að borga áskrift að þessari stöð sem gengur undir nafninum Ríkissjónvarpið. <BR>
Maður er alltaf búinn að gleyma hvað gerðist í síðasta þætti þegar sérian heldur áfram eftir mánaðar bið.
Spirou Svalsson