Agen Kolar, Jedi meistari í klónastríðinu og sat í Jedi ráðinu.Hann var Zabrak geimverutegund en ekki er vitað frá hvaða plánetu hann kom frá.Hann æfði sig mest alla daga í Jedi musterinu og er því þekktur fyrir að vera góður með geislasverð.
Agen var einn af tvöhundruð jedi unum sem fóru með Mace Windu á plánetuna Geonosis til að bjarga Obi-Wan Kenobi, Anakin Skywalker og Padmé sem Count Dooku og Jango Fett náðu.Stór bardagi rigndi yfir og Agen var einn af þeim fáu sem lifði bardagann af en ungi Jedi lærlingur hans, Tan Yuster lifði ekki af.Kolar reyndi að gleyma því og tók að sér að verða hershöfðingi í klónastríðinu.
Fimm mánuðum síðar var Agen, ásamt Jedi meistaranum Shaak ti sendur á plánetuna Breental IV til að yfirtaka plánetuna og eyðileggja virki vélmenna, stjórnað af Shokar Tok.Eftir langan og erfiðan bardaga var Agen og klónahersveitin hans neydd til að gefast upp.Shaak ti náði að drepa Shokar með sverði sínu og bjarga Kolar.
Mánuði síðar var Agen sendur á plánetuna Nar Shaadda til að ná í Jedi meistarann Quinlan Vos, sem ráðið hafði sönnunargögn um að Vos hefði svikið lýðveldið.Vos neitaði að koma og reyndi að flýja, Kolar elti hann og þeir börðust í smá tíma en Vos slapp á endanum.Agen lét ráðið vita í gegnum “hologram sendingu” og snéri aftur til Coruscant.
Kolar barðist í mörgum bördögum um alla vetrabrautina.
Þrem árum síðar(á tímum Episode 3)fór Agen með Mace Windu, Saeese tiin og Kit Fisto að handtaka Palpatine fyrir landráð.Þá hljóp Palpatine að Agen og stakk hann á svipstundu með sverði sínu, síðan drap tiin og Fisto.