Loksins gengur eftirsóknarverðasti kafteinninn í hnapphelduna.

Samkvæmt fréttum á Startrek.com fór síðastliðinn föstudag fram brúðkaup Patrick Stewart (Captain Picard) og Wendy Neuss, sem er einn framleiðenda Star Trek. Sömu fregnir herma að mikið af aðalleikurunum hafi verið á staðnum, og að Brent Spiner (Lt.Commander Data) hafi þjónað sem svaramaður Stewarts á þessum merkisdegi.

Ég óska þeim til hamingju!
(\_/)