Mér fannst eins og ég ætti að skrifa aðeins meira um kynþátt sem er kallaður The Romulans vegna þess að það hefur alltaf verið kynþáttur að mínu mati þeir eru yfirleitt ljúffenglega svikulir og trúðu því í langann tíma að þeir gætu sigrað allan Alpha Quadrant þrátt fyrir að styrkleiki The Federation væri meiri.
Romular koma frá the Beta Quadrant og búa þar á plánetu sem heitir Romulus. Þeir eru líffræðilega skyldir Vúlkunum en ákváðu að neita vöknun Suraks, vöknun Suraks var þegar Vulkani sem hét Surak uppgvötaði hvernig Vulkanar gátu þvingað og falið tilfiningar sem voru að dreifast á fjórðu öld eða svokölluðu extreme emotions. Þessir Vulkanar sem vildu ekki sætta sig við vöknun Suraks voru sendir í útlegð og setturst þeir að á nágranna plánetum sem voru skýrðar Romulus og Remus. Aðstæður á Romulus voru góðar til að búa á en Remus var erfitt að búa á en var með mikið magn af dilithium. Á Romulus bjuggu auðvitað Romular en á Remus bjuggu Remans. Remans var svo seinna sameinað við Romula. Remans útveiguðu og unnu úr dilithium og fleiri skip voru byggð og dreifðust Romular langt út í The Beta Quadrant og jafnvel alveg inn í Alpha þar sem þeir hjálpuðu The Federation að sigra The Dominion. Seinna þegar Romular voru búnir að setjast að langt inn í Beta Quadrant þá voru þeir þekktir sem The Romulan Star Empire.
Romular eru mikið herveldi og skiptir miklu máli fyrir Romula að vernda The Romulan Empire og einnig sinn eigin heiður. Romular eru sérstakir á einn hátt, þeir notast enn við þræla til að nota í námur en það tíðkast hjá frekar fáum kynþáttum þá. Romular þeir eru mjög fordómafullir og trúa því að þeir séu betri enn aðrir kynstofnar og trúa jafnvel enn að þeir geti sigrað allan geiminn sem þeir þekkja, þrátt fyrir yfirburði The Federation.
En nú langar mig aðeins að fjalla um tækni Romula og skip þeirra. Romular notast mikið við The Romulan Warbird (heavy cruiser) eru skip sem hafa cloaking technology og eru hæf um að ná Warp 9.6, massi skipsins er 4.320.000 metric tonnes, skipin eru með sex mounted disruptors og tvo photon torpedo lunchers. Þessi skip rúma hvorki meira né minna en 1500 manns. Gott skip verður að vera með mikinn kraft og í þessu skipi er artificial singularity-warp core og tvö impulse kerfi. Þessi skip eru mikið stærri en galaxy-class starships og eru aðeins minni en bardagaskipinn sem Jem’Hadar notuðu í the Dominion war. Cloaking tækni Romulana getur verið besti vinur þeirra en versti óvinur ef aðstæður eru ranger T.d. ef þeir fara í Warp á geislavirku svæði þá er hægt að sjá þá á skönnum og þeir geta ekki notað vopnin eða skjöldinn (forceshield).