Upplýsingar um Cardassians
Tegund skýrð eftir plánetunni sinni Cardassia sem er í Alpha Quadrant.
Cardassian ríkjasambandið komu til sögurnar í Star Trek: The next Generation í þáttinn “The wounded”.
Cardassians voru stór hlutur af söguþráðinn í Star Trek: Deep Space nine.
líffræði
Há vaxnir og mjög manneskjulegir í útliti. Frægir fyrir sína eðlu-húð, og hafa hæðarhryggi á enninu og kringum augu þeirra.
Eru líka með hlut sem er eins og skeið í laginu sem er frá miðju enni til neðri hlutans á nefinu. Aðrir kalla þá “Spoonheads” eða skeiðhausar.
þetta skeiða form er líka á bringu þeirra.húð litur þeirra er grár og hárið þeirra er dökkt brúnt eða svart. Cardassians kjósa heit lofslög og dimm svæði.
Menning
í þjóðfélagið þeirra er jafnréttindi milli kynja, bæði kvenkyns Cardassian og karlkyns Cardassian geta starfað í herrnum. En allt er ekki svo réttlátt, svið eins og vísinda samfélagið þar er kvenkynið meir ráðandi.
Cardassiska skólakerfið er frægt. frá unga aldri, eru Cardassísk börn þjálfuð á sviðum eins og photographic memory sem gerir þeim kleift að vita miklar upplýsingar.
orðrómur er um að dáleiðsla eigi sér stað í Cardassian skólakerfinu. Cardassians á Deep Space nine eru almennt þjóðernis sinnaðir og stoltir.
Skipin
Þekkt Cardassian geimskip er Galor class starship, sem er mið-stærð cruiser í The Next Generation var það sterkasta skipið í Cardassian hernum. Galor skipið er vopnað með forward-mounted phaser byssu(getur líka verið plasma byssa) og geta líka verið vopnaðar með photon eldflauga. en Galor skip eru léleg miðað við þau nýjustu Federation skipin. það tekur 3 Galor skip fyrir að geta gert einhvern skaða á nýjustu Federation Skipin. en sterkari Cardassian skip en Galor skipið er Keldon class (sem er svipað Galor class bara aðeins meir uppfært) Keldon class flokkast sem Galaxy Class starship. Öll skip þeirra hafa vörn af force fields.
(myndin er af sögupersónunni damar)