![Enterprise Pilot Spoiler](/media/contentimages/1975.jpg)
Zefram á víst að fara með einhverja ræðu sem hressir mannskapinn áður en skipið leggur úr höfn.
Það er ekki víst hvort hann kemur fram sjálfur eða bara hólógram af honum, en veikur rúmor segir að hann muni koma.
Ég fann þetta á TrekToday.com en þeir fengu þetta frá “Ain´t It Cool News”
En ég sel þessar fréttir ekki dýrari en TrekToday stal þeim…
Með ögn af glaðværð
Jugglerinn