Fæddur 57 BBY (Before Battle of Yavin), Maul var lærlingur Darth Sidiousar. Hann er Zabrak, upprunalega frá Iridoniu, og man ekkert um heimili sitt né fjölskyldu, þar sem honum var rænt af Sidious þegar hann var ungabarn.
Uppalinn í the Dark Side, Maul upplifði engar tilfiningar fyrir utan blóðlosta og hatur. Á meðan þjálfun hans stóð, var honum harkarlega refsað ef hann sýndi ótta, og miskun ver verðlaunuð með grimmd. Þegar Maul var orðinn unglingur, hafði meistari hans breytt honum í vopn fyllt af hatri.
Hans erfiðasta próf var þegar Sidious yfirgaf Maul á plánetu einhversstaðar í Outer Rim svæðinu.
Hann þurfti að komast af einn, á meðan hann var hundeltur af hjörðum drápsvélmanna. Eftir einn mánuð snéri Sidious við og skoraði á Maul í einvígi, einvígi sem Maul tapaði.
Sidious sagði Maul að hann hefði leynilega þjálfað annan lærling, til að taka við af Maul. Maul fyllist hatri og reiði og í einu lokabragði drap næstum því meistara sinn. Uppgefinn, bjó Maul sig undir dauðann, en í stað þess að refa honum hló Sidious. Með því að vilja drepa meistara sinn hafði hann staðist lokaprófið.
Maul var vel æfður með geislasverð, þjálfaður af Sidious í Form VII, sem byggist á tilfiningum og Myrkru Hliðinni. Ólíkt hefðbundnum einvígistæknum Jedi, sameinaði Maul sverðfimi sína með ótrúlegum hæfileikum í hand-to-hand bardaga og loftfimi, sem gerði hann að nánast óstöðvanlegri drápsvél.
Þegar Maul barðist við margfalda andstæðinga, kveikti hann á seinna blaði geislasverðs síns, og myndaði nokkurs konar geislstaf. Hann gerði þetta til að koma óvinum sínum á óvart, enda bjuggust fáir við seinna blaðinu. Þetta tvöfaldaði banvæni hans.
Maul var sameinaði einnig hæfni í Mættinum með velkunnáttu, og Sidious sá Maul fyrir fé og teikningum sem hann þurfti. Einnig sá hann honum fyrir leyni-bækistöðvum á Coruscant þar sem hann gat unnið. Þar bjó hann til sitt þekkta speeder bike Bloodfin, og Dark Eye leitarvélarnar.
Sidious gaf honum svo öflugt faratæki, The Sith Infiltrator, sem skortaði cloaking device.
Maul fór upprunalega í óteljandi ferðir fyrir Sidious, þar sem hann drap glæpaforingja, pólitíkusa, sölumenn og stríðsherra. Útlit Mauls hafði verið sérstaklega búið til til að slá ótta í hjörtu óvina Sithanna, og þeirra sem ekki hlýddu þeim. Þrátt fyrir marga sigra, vildi Maul ekkert meira en að sigra Jedianna.
Á meðan atburðunum í Episode 1 stóð yfir, skipaði Sidious Maul að handsama Queen Amidala, og drepa Jedianna sem höfðu verið sentir af Lýðveldinu til að stilla ró á átökin. Honum mistókst þetta verk sitt. Hinsvegar í grimmu einvígi á Naboo náði Maul að drepa Qui-Gon Jinn, Jedi Meistara og einn besta skylmingarmann í vetravrautinni. En egó hans varð honum að niðurfalli, þegar lærlingur Jinn, Obi-Wan Kenobi, hjó Maul í tvennt.
Þegar Luke Skywalker var ungur drengur réðst endurfæddur Maul á Lars fjölskylduna til að draga Kenobi úr felum. Obi-Wan sigraði Maul aftur í einvígi, og Owen Lars skaut Maul með blaster byssu sinni. Darth Maul hafði snúið til baka með vélfætur. Þegar Maul datt ofan í pyttinn í Episode 1, voru þar nokkur droid sem gáfu lifandi helming Mauls nýjar fætur. Einnig höfðu öll horn hans orðið lengri og bentu öll beint upp í loft, og hafði vaxið á hann nýtt horn á miðju enni.
Skömmu fyrir The Battle of Yavin barðist Darth Vader við Maul, sem hafði verið endurgerður af þremur Dark Side prestum sem héldu því fram að Vader ætti ekki skilið að vera lærlingur Sidiousar, heldur að Maul væri hinn eini sanni arftaki hans. Darth Vader sigraði Maul, og Sidious slátraði prestunum þremur áður en Vader gat komist að því hvort Sidious hafði stjórnað endurfæðingu Mauls.
Nokkrum árum seinna réðst endurfæddur (Aftur) Maul á Luke Skywalker, en tapaði því einvígi einnig. Ekki er vitað hvort Darth Maul snéri aftur eftir þann bardaga.
When life hands you a lemon, squirt it in somebody's eye and run like hell.