Jæja, ég hef verid ansi upptekin i persónulega lifinu sidustu vikur og hef tvi voda litid getad fylgst med áhugamálinu. Núna sit ég t.d. útí Danmorku, hef daudan tima sem tarf ad fylla og akvad tvi ad tad væri gaman ad skrifa einhverja grein inná áhugamálid…
Verdid ad fyrirgefa skortinn a íslenskum stofum en eg er ad nota danskt lyklabord og verd tvi ad takmarka mig vid Danska stafi.
Jæja, allaveganna settist ég nidur, ekki viss hvad eg gæti skrifad um, tetta yrdi nátturulega ad vera eins ítarlegt og hugsast gæti og ég ákvad ad skrifa bara um Deep Space Nine, fara í gegnum tad sem gerdist í teim sjo seríum sem thattarodin var i gangi. Vona ad tid njótid vel og endilega sendid inn fleirri greinar, myndir, kannanir, korka og bara allt. Vid turfum ad vekja ahugamalid aftur upp, to ad Enterprise sé hætt er Star Trek ekki dautt.
Deep Space Nine var mikil breyting fyrir Star Trek tar sem tetta var fyrsta táttarodin sem sneri ekki um geimskipid Enterprise og áhofn hennar. Mjog blendnar tilfinningar eru frá trekkurum vardandi Deep Space Nine, sumum finnst tetta fint, sumir elska tetta (eins og ég) og sumum finnst tetta var hryllingur og bara skomm fyrir Star Trek.
Allaveganna, táttarodin gerist um bord i geimsstod sem heitir tvi frumlega nafni Deep Space Nine, geimstodin het upprunalega Terok Nor en Cardassians byggdu hana i sportbraut um plánetuna Bajor en teir heldu íbúm plánetunnar í ánaud. Cardassians hofdu yfirgefid plánetuna eftir ad mótstadan vid tá var ordin of sterk og tad hreinilega borgadi sig ekki lengur ad vera tarna. Bajor bad UFP um adstod og toku UFP ad ser ad reka geimstodina og hjalpa Bajor i uppbyggingu en plánetan var í rúst eftir Cardassians. Jafnvel var talad um ad í framtídinni gæti Bajor ordid hluti af UFP.
Í fyrsta tættinum uppgotvudu lidsmenn UFP stodug ormagong í sólkerfinu sem Bajor var stadsett í, var stodin flutt tangad tvi ad tessi ormagong hofdu gifurlegt hernadarlegt gildi og vildi UFP ekki ad Cardassians myndu ná ormagongunum.
Tessi ormagong lagu til Gamma Quadrant eda yfir 70túsund ljósára leid, er tad álíka langt og vegalengdin sem Voyager fór ef ég man hlutina rétt, getur hugsast ad ég sé ad rugla saman vegalengdum.
Hinum megin vid ormagongin var geimur sem enginn raunverulega stjornadi og var byrjad ad byggja nylendur, odrum storveldum i Alpha og Beta Quadrant var leyfdur adgangur í gegnum ormagongin og leita uppi hugsanlega bandamenn. En svo rákust teir á the Dominion og hofst tar Dominion strídid sem ég fjalladi um í annarri grein. Hérna
Deep Space Nine fjallar bædi um tetta venjulega Star Trek dót, mismunandi menningarheima, lidsmenn UFP ad berjast vid samviskuna og svo lika í seinni seríum var Dominion strídid stór hluti. Fjallad var um pólítíkina sem var í gangi á Bajor og morgum odrum hlutum geimsins, medal annars var reynt ad drepa tingmann frá Romulus, keisarann yfir Klingon og hjálpad til vid uppreisn á Cardassia gegn Dominion.
Svo kom í seinustu seríunni tad sem margir kalla uppfyllingarefni en mér fannst tad vera bara skemmtilegt, reyndar var of mikid gert af tvi en tad var ad fjalla um Vic Fontaine, holo-gram (datt bara ekkert í hug sem íslenska tydingu).
Einnig er eitt sem mér finnst mjog skemmtilegt en serían fjallar um Sector 31, sector 31 kom líttilega fyrir í lokatattunum af Enterprise en tad er leynileg deild innan Star Fleet sem gerir hvad sem til tarf til ad vidhalda UFP. Tad voru medal annars teir sem reyndu ad drepa tingmanninn frá Romulus en lidsmenn Deep Space Nine bordust a moti teim, teir nadu ad fanga einn lidsmanna teirra en hann framdi sjalfsmord.
Jæja, veit eiginlega ekki hvad ég gæti skrifad meira, tetta er Deep Space Nine í grófum dráttum og tad sem mér finnst um tættina.
Bara vera duglegri ad skrifa gott fólk og sýnum Star Trek tá virdingu sem tad á skilid !