Þættirnir fjalla um Dylan Hunt sem er kafteinn á skipinu Andromeda Ascendant sem er flaggskip High Guard flotans. Það er floti risastórs samfélags (svipað og The Federation úr Star Trek) sem heitir The Commonwealth. The Commonwealth spannar 3 vetrarbrautir og ótal menningar og tegundir. Ein tegundana sem er partur af The Commonwealth svíkja The Commonwealth og ráðast gegn þeim með gríðarlegum flota. Í þeim bardaga lendir Dylan Hunt í svartholi á svokölluðum “event horizon” (ég veit ekki nákvæma íslenska þýðingu). Tíminn nánast stoppar og Dylan er fastur í 300 ár þangað til að lítið skip togar Andromeda uppúr svartholinu. Dylan ræður ólýklega áhöfn og ákveður að koma The Commonwealth aftur á fót.
Þættirnir urðu 5 seríur og voru að hætta núna í vor :(. Ég er búinn að vera húktur yfir þeim. Ég mæli sterklega með þeim.
kv. Jói
Varist að hafa orðið “vefstjóri” í undirskrift því þá tekur *vefstjóri það út! :) Vinsamlegast hafið ekki fleiri en 4 línur í undirskrift.