Þessi listi er samkvæmt könnun sem var framkvæmt árið 1993. Áskrifendur og lesendur blðsins Starlog tóku þátt í henni.

<b>Sæti Þáttur, númer þátts: Stardate Season</b>
1. Yesterday´s Enterprise, 163 43625.2 3
2. The Inner Light, 225 45944.1 5
3. The Best of Both Worlds, part I, 176 43989.1 3
4. The Best of Both Worlds, part II, 175 44001.4 4
5. I, Borg, 223 45854.2 5
6. Relics, 230 46125.3 6
7. The Measure of a Man, 135 42523.7 2
8. Deja Q, 161 43539.1 3
9. The Offspring, 164 43657.0 3
10. Darmok, 202 45047.2 5
11. Cause and Effect, 218 45652.1 5
12. Rascals, 233 46235.7 6
13. The First Duty, 219 45703.9 5
14. Family, 178 44012.3 4
15. Remember Me, 179 44161.2 4
16. Q Who?, 142 42761.3 2
17. The Host, 197 44821.3 4
18. The Next Phase, 224 45092.4 5
19. Ship in a Bottle, 238 46424.1 6
20. Tapestry, 241 Óþekktur 6
21. Face of the Enemy, 240 46519.1 6
22. Q-Pid, 194 44741.9 4
23. A Fistful of Datas, 234 46271.5 6
24. Brothers, 177 44085.7 4
25. Reunion, 181 44246.3 4

Jæja þá er þessi listi komin sem ég lofaði ykkur. Þessi númer sem eru fyrir aftan hvert þáttanafn er framleiðslunúmerið á þættinum. Bætti svo við inn Stjörnudegi (stardate) svonaupp á funnið. Ég mæli hiklaust með öllumþessum þáttum og býst við þið fílið þá líka sem hafið séð þá. Það er ekki slæmt að sýna einhverjum Anti-Trekkara þessa þætti og þá verður ekki aftur snúið.. hann mun heimta að sjá þá alla. Svo væri gaman að sjá hvað ykkur finnst vanta listan og hvort eitthvað mætti fara.

-mbk
Atari aka Rúna
:: how jedi are you? ::