Gengi þáttana Star Trek Voyager og WWF:Smakdown hafa valdið því að UPN, eða United Paramount Network, er með lægasta áhorf allra sjónvarpsnetana í Bandaríkunum. Fyrir þá sem vita ekki hvað sjónvarpsnet eru, þá má nefna meðal annarra að Fox, Warner Brothers og Paramount reka sjónvarpsnetkerfi í USA. Á hverju netkerfi eru þættir sem framleiddir eru sérstaklega fyrir þessi kerfi.
En spekingar eru vongóðir um að nokkrir þættir, þ.á.m. Enterprise, Buffy, munu ná að lyfta upp UPN.

——


George Takei, aka, Sulu lýsir áhyggjum Asíska-Ameríska samfélagsins yfir hver viðbrögð sumra kana verði yfir myndinni Pearl Harbor, sem er grafísk söguskoðun á árás Japana á Pearl Harbor


——–


Roxann Dawson (Torres), ásamt Daniel Graham, eru að ljúka skrifum á “þríleik” í bókaformi. Fyrsta bókin heitir “Entering Tenebrea”, önnur sem kemur út fljótlega heitir “Tenebrea's Hope” og sú þriðja mun heita “Tenebrea Rising”. Bækurnar eru vísinda og spennuskálsögur.


Frekari upplýsingar um allt þetta er vitaskuld að finna á www.trektoday.com