Ég er nýbúin að vinna leikinn Jedi Academy og ég mæli með þessum leik.
En í þessari grein segi ég hvað á eftir að gerast í leiknum, hvað hann fjallar um og fleira sem þú getur gert. Í byrjun leiks þá geturu ráðið hvaða tegund þú leikur og hvernig klæðnaðurin er á persóninu og hvenig andlit persónan hefur.
Síðan þegar þú hefur klárað persónuna þá kemur að geisla sverðinu þú ráður lit á geislanum og haldfangi.

En hins vegar fjallar leikurin um það að Tivijong sem var lærligur hans Dasan snýr aftur og er að lífga við sith sem dó fyrir 5000 árum og þú þart að stoppa það.
En þegar þú byrjar að spila leikin hittiru mann sem heitir Rosh sem verður síðan sith en verður ekki það lengi því seinna í leiknum verður hann aftur jedi því hann vað sith út af hann var hræddur.

En þú heitir sjálfur Jaydan, þú og Rosh verða báðir lærligar Kyle Katarn en síðan verður Rosh ekki sátur við Kyle og segir að Kyle er að passa að Rosh myndi ekki verða jafn kröftugur og Kyle en eins og flestir vita er Luke Skywalker er skólastjóri í háskólanum og þú fer oft í verkefni fyrir skólan en fer líka í æfinga verkefni.
Þú hittir líka Chewbacca en það gerist lika meira í leiknum til dæmis eyðileggur Tivijong sverðið þitt þegar þú ert búin að skilmast við Rosh og þá færðu nýtt sverð og þá ræðuru hvort þú hefur eitt, tvö eða tvöfalt ræður aftur hvernig lit þú hefur og hvaða haldfang þú hefur á sverðinu.
Þetta er bara brot að því sem gerist í leiknum.

En samt mætti breita villum í þessum leik til dæmis þú og Rosh eru báðir hjá kyle en í Jeda reglunum er bannað að hafa tvö lærlinga. En samt eit af skemmtilegustu Star Wars leikjum sem ég hef prófað og mikið af skemtilegum borðum.

En í þesum leik eru sestagar teguntir kvenkyns eða karlkyns og tegundinar sem eru karlkyns eru mannvera, Kel Dor og Rodian.
En þessar eru kvenkyna mannverur twi´lek og zabrak.

En personan sem ég gerði var Rodian og með blátt geislasverð og síðan blátt tvöfalt sverð, og lét hann vera Jedi allan tíman.
Vinsamlegast lýsið ykkar persónu ef þið eigið leikin takk.

P.S.Fyriðgefið stafsenigar villur í nöfnum.
Værsego.