U.S.S. Enterprise NCC-1701-D
Skipið Sjálft
Galaxy tegund
Byggt af: Federation Starfleet
Tekið í notkun: Árið 2364
Eyðilagt: Árið 2371
Lengd: 642 metrar
Dekk/Hæðir: 42
Hámarkshraði:Warp 9.2
Mannafl: 1014
Undir Stjórn: Capt. Jean-Luc Picard, Cmdr. William Thomas Riker, Capt. Edward Jellico
Sagan um skipið
Enterprise-D sem er af Galaxy tegund var tekin í notkun árið 2364 af Kaptein Jean-Luc Picard.
Þetta risa skip var útbúið af nýjustu tæknina Eins og holodeck og fyrsta flokks skynjara og vopn. Miklu rúmbetri og þægilegri en eldri Starfleet skipin, margir liðsforingjar búa með fjölskyldum sínum um borð . William T. Riker var yfirforingi á tímabili þegar kaptein Picard var rændur af Borgum árið 2366, og þegar Kaptein Picard var talin dáin árið 2370. Kaptein Edward Jellico var í stjórn þegar Kaptein Picard var í burtu í Celtris III árið 2369. Skipinu var tortímt eftir mörg vísinda og diplómata sendiferðir þegar þeir reyndu að stoppa Soran að því hann ætlaði að tortíma Veridian sól kerfið.
Stóratburðir
2364 Fyrsta samband við Ferengi Kynþáttinn.
2366 Kaptein Picard er rændur og samanlagður af Borgum og Kaptein Riker tekur stjórn af skipið.
2367 Starfsmennirnir umborð í skipinu koma í veg fyrir að Romular styðji Duras Fjölskylduna í
Klingon borgar stríðinu.
2368 Ktariar reyna að taka yfir StarFleet með því að dáleiða yfirmennina.
2369 Spenna er í loftinu þegar Cardassian ríkið rís þegar Kaptein Picard er tálbeitur í gildru og Cardassian Skip safnast saman fyrir árás á ríkjasambandið, og þá er Kaptein Jellico undir stjórn á skipinu
2371 Þegar það var reynt að stoppa Soran frá að tortíma Sól kerfinu, Enterprise-D Vörpu drif hlutinn var eyðilagður og skipið brotlendur á Verdian III