U.S.S. Voyager NCC-74656 Skipið getur verið með 200 mans umborð. Og það er eitt af þeim fljótasta og sterkasta skipin í StarFleet.
Árið 2371 stardate 48038.5. hóf Voyager sína verð.
Skipið er 345 metra langt, helminginn minna en U.S.S. Enterprise NCC-1701-D, Voyager er miklu háþróaðri en undafarin skip frá StarFleet . Og Voyager skipið er með búnað fyrir rannsóknir og fyrir að kanna geimin.Voyager er með jafna uppstilling fyrir bæði vörn og árásir, sem gerir það alltaf tilbúið fyrir orrustu.
Stardate 48307.5 skaust Voyager 70.000 ljós ár í Delta Delta Quadrant frá Badlands svæðið nálægt Deep Space Nine af einum “extragalactic alien dubbed "Caretaker”. Þessi geimvera hefur verið að leita eftir samþýðanlegu lífveru í vetrarbraut til að fjölga sér með.
Liðsforingi og stýrismaður, vélstjóri, Læknir, hjúkrunarkona og aðrir meðlimir í Voyager skipið létu lífið í flutninginn.
Á hámarkshraða myndi ferðin heim taka 70 ár.
Warp drive kerfið (Veit ekki hvað þetta heitir á Íslensku) getur takið Voyager skipið í Warp 5 hraðan sem er 9.975 warp hraði en bara í stuttar stundir.
Voyager seríurnar er bestar að mínum mati.