Upplýsingar um Stór leikkaran Timothy Darrell Russ. Timothy Darrell Russ, Fæddist árið 1956 22 Júní
Í Washington, District of Columbia, USA

Hlutverk sín í Star Trek þáttunum

Tim Russ lék Tuvok í ST: Voyager í seríu 1 til 7

Hann lék líka Devor í ST:The Next Generation í þáttinn “Starship Mine” nr 6.18

Hann lék líka T’kar í ST: Deep Space Nine í þáttinn
“Invasive Procedures” nr 2.4
Og í “Through the Looking Glass” nr 3.19 sem Tuvok það var fyrsti ST þátturinn sem Tuvok persónan var í.

Hann er eini af fjórum Star Trek leikurum sem hefur leikt í 10 mismunandi seríum í Star Trek ('ST: The Next Generation' sería Sex, ‘ST: Deep Space Sería tvö og þrjú og ’ST: Voyager' Sería 1 til 7.)


Hlutverk sín í Star Trek kvikmyndum

Og Hann lék líka í Star Trek: Voyager - Caretaker (1995) sem Tuvok

Hann lék í Star Trek: Generations (1994) sem Enterprise-B Tactical Lieutenant

Hann reyndi að fá hlutverki sem Lt. Commander Geordi La Forge í ST: The Next Generation“ (1987)

Raddir í Star Trek tölvu leikum

Star Trek: Elite Force II (2003) (rödd) Tuvok

Star Trek Voyager: Elite Force (2000) (rödd) Tuvok

Ævisaga

Faðir hans var liðsforingi í Bandaríska flugherinn og Móðir hans var húsmóðir. Hann á tvö systkini. Hann bjó með fjölskyldu sinni í mörgum bandarískum herstöðum eins og í Niagara Falls, Elmendorf AFB, Omaha, Taívan, Filippseyjar og Tyrkland. Hann útskrifaðist frá Izmir Menntaskóla í Tyrklandi, og fékk sinn prófskírteini frá Rome háskóla, New York. Seinna fór hann í Saint Edwards University og fékk meistaragráðu í Leiklist.Hann á í dag dóttur sem var fædd árið 1999. Hann byrjaði að vinna sem leikari árið 1985 og hefur leikt í mörgum frægum sjónvarps þættum eins og ”The Twilight Zone“, ”Amazing Stories“, ”thirtysomething“, ”Jake and the Fatman“, ”21 Jump Street“, ”Beauty and the Beast“, ”The People Next Door“,”Manusco, FBI“, ”Family Matters“, ”The Fresh Prince of Bel-Air“,”Tequila and Bonetti“, ”SeaQuest DSV“, ”Dark Justice“, ”Murphy Brown“, ”Hangin' with Mr. Cooper“, ”Monty“, ”Star Trek: Voyager“, ”Melrose Place“, ”Any Day Now“, ”The Highwayman“, ”Star Trek: The Next Generation“, ”Star Trek: Deep Space Nine" á meðal fleira.