Jæja, bara til þess að hreinsa loftið kem ég hér með fresh news…. sem ég veiddi af trekfréttasíðunni Trek Today.

Tökur á fyrsta þætti seríunar Star Trek:Enterprise, sem mun heita Broken Bow, hófust í gær. Leikstjóri þáttarins er hinn ástsæli trek leikstjóri James L. Conway, sem leikstýrt hefur þáttum í DS9, VOY og TNG, og einnig Star TRek BORG….. tölvuleikurinn….

Þátturinn mun taka á fyrstu kynnum manna af klingonum…. , nema hvað…. ef þetta á að gerast þá, þá segja mér nokkrar hardcore trek síður, að “2218 First Contact with the Klingon Empire. The incident is a disaster and leads to nearly a century of hostilities between the Klingons and the Federation ”]

??….. ef að þetta er allt rétt þá lítur allt út fyrir að paramount dev, sé að stefna star trek í MAJOR, continuity disaste