Þessi grein er um George Lucas, mannin sem gerði þessar snilldarlegu myndir. Meistarinn George Lucas fæddist þann 14 maí árið 1944. Hann var uppalinn á Modesto, Californiu. Hann er mikið fyrir bíla og var mikið í kappakstri við vini sína á Menntaskólaárunum. Hann ætlaði að vera atvinnumaður í kappakstri en hann lenti í bílslysi og varð að hætta við þann draum.
Árið 1977 gerði hann svo fyrstu Star Wars myndina.
Hér eru myndirnar sem hann hefur leikstýrt.
Star Wars: Episode III (2005)
Star Wars: Episode II (2002)
Star Wars: Episode I - The Phantom Menace (1999)
Star Wars (1977)
American Graffiti (1973)
THX 1138 (1970)
Filmmaker (1968)
6-18-67 (1967)
Anyone Lived in a Pretty How Town (1967)
Emperor, The (1967)
THX 1138:4EB (1967)
A Man and His Car (1966)
Freiheit (1966) (as Lucas)
Herbie (1966)
Look at Life (1965)
Upplýsingar fengnar á www.imdb.com