Ég er með eina góða spuurningu. Af hverju erum við sem horfum á Star Wars nördar? Ég hef enga hugmynd af hverju. Við horfum á bíómynd sem gerist í geimnum, já það er stríð og meira í þessum kvikmyndum. Þeir sem kalla okkur nörda skilja ekkert í sinn haus og þurfa því gera grín af okkur út af því að þeir geta ekki skilið þessar myndir. Það er gert stundum stólpagrín að mér í skólanum því að ég fíla Star Wars í botn (af fólki sem hefur ekki séð myndirnar og samt kalla þær nördalegar. Þeir segja t.d “hey viltu ekki bara að fara í Star Wars búningin þinn og segja beam me up scotty”. Við “nördar” gætum alveg eins tekið fótboltabullur og sagt “viltu ekki fara í Liverpool búninginn þinn og drekka þinn bjór og vera með súper læti fyrir framan sjónvarpið út af einhverjum 22 mönnum sem eru að reyna að ná einhverjum bolta”.
Ég ætla taka það fram að ég er ekki móti fótbolta ég var bara að koma með dæmi. Við Star Wars aðdáendur erum líka menn/kvenmenn og við höfum tilfinningar.
Takk fyrir.
Gullbert