Persónur í Star Wars Episode 3, Revenge of the Sith (Endurbætt grein)

Upplýsingar: 30. Júní hefst myndatakan í Syndey (Ástralíu)
Hún kemur í kvikmyndahús 19. Maí 2005

Persónur:

Anakin Skywalker (Darth Vader)

Tegund: Mannvera
Hæð: 1,35 sem barn, 1,85 fullvaxinn
Vopnaval: Lightsaber
Faratækjaval: Randon Ulzer 620c Podracer, N-1 Starfighter, Jedi
Star Fighter
Hann er í “The Republic”

Anakin fæddist útaf vilja “máttsins”
Hann er alin upp á Tatooine sem þræll. Hann vann fyrir Watto, sem er Toydarian. Svo var hann fundinn af Qui-Gon Jin og hóf síðan fljótlega þjálfun sína til að verða Jedi. Svo snérist hann að hinu illa og varð þá kallaður “Darth Vader”

Darth Vader (Anakin Skywalker)

Tegund: Mannvera
Hæð: 2,02 í armor
Vopnaval: Lightsaber
Faratækjaval: TIE Advanced X-1, Executor (Super Star Destroyer)
Hann er í “The Empire”

Hann er hægrihönd keisarans, og hann er líka það sem á ensku nefnist “The Dark Lord of the Sith” Það var hann sem drap flesta Jedi riddarana

Obi-Wan Kenobi

Tegund: Mannvera
Hæð: 1,79
Vopnaval: Lightsaber
Faratækjaval: Jedi Starfighter
Hann er í “The Republic”

Hann var lærlingur Qui-Gon Jin, en að ósk lærimeistara síns þá tók hann Anakin Skywalker að sér sem lærling! Seinna meir hittir hann Luke Skywalker og kemur honum á þá braut að verða Jedi

Yoda

Tegund: Óþekkt
Hæð: .66
Vopnaval: Lightsaber
Hann er í “The Republic”

Þessi gamli og bogni “Jedi Master” lifði sín síðustu ár í felum á plánettuni Dagobah. 900 ára gamall og hann þjálfaði Jedi í 800 ár!
Um síðustu nemendur hans voru Luke Skywalker og Obi-Wan Kenobi.

Mace Windu

Tegund: Mannvera
Hæð: 1,88
Vopnaval: Lightsaber
Hann er í “The Republic”

Hann er í “The Jedi High Council”
Félagi hans er Yoda. Orð þessa mans mikils metins því reynsla hans og kunnátta er þjóðsagnaleg


Count Dooku

Tegund: Mannvera
Hæð: 1,93
Vopnaval: Lightsaber
Faratækjaval: Geonosian Speeder, Geonosian Solar Sailer
Hann er í “CIS (Confederacy of Independent Sytems)”

Það var mikill missir fyrir Jediana þegar Dooku sagði af sér! Hann var þekktur fyrir að fara alltaf skrefi of langt í aðgerðum sínum. En Þrátt fyrir það mat Yoda hann mikið.
Svo varð hann lærlingur Darth Sidious, en Anakin Skywalker tekur stað hans seinna meir!

Chewbacca

Tegund: Wookie (Kann ekki að Íslenska það)
Hæð: 2.28
Vopnaval: Lásabogi
Faratækjaval: The Millenium Falcon
Hann er í “The Rebel Alliance”

Hann fæddist á Kashykk 2 áratugum á undan Yavin orustunni!
Síðan var hann þræll þar til Liðsforingja efni í “The Empire” frelsaði hann, nafn hans var Han Solo

Mon Mothma

Tegund: Mannvera
Hæð: 1,5
Hún er í “The Rebel Alliance”

Hún stjórnar “The Rebel Alliance”
Hún var alltaf þingmaður þrátt hún var á móti Palpatine.
En þegar hún var brjáluð á honum, hóf hún orustur á fjarlægum plánettum!

Kid-Adi-Mundi

Tegund: Cerean
Hæð: 1.98
Vopnaval: Lightsaber
Hann er í “The Republic”

Þessi geimvera er í “The Jedi High Council”
Helsti munur á honum og mannverum er að hann er með tvo heila

Palpatine

Tegund: Mannvera
Hæð: 1,73
Vopnaval: Force Lightning
Faratækjaval: Imperial Shuttle
Hann er í “ The Republic til að byrja með og svo the Empire”

Palpatine er kanslari “The Republic” en þegar honum er gefið neyðarvald, ákveður hann að nota “The Clone Army” til að leggja niður CIS með valdi. En hann gefur þetta vald ekki frá sér í lokin, heldur stofnar hann “The Empire” Þar sem hann verður brátt keisari.

Þessi grein er endurbætt eftir að JDM kom henni inn í óskemmtilegu formi. Ég vill benda á að þetta er flest tekið af http://www.starwars.com Og mæli ég með því að þið kíkið þangað