Hallo.

Hér koma nokkrar staðreyndir um TOS og ef að þið haldið að þetta se ekki þá er það rangt því að ég er búinn að vera tvo daga að sfna þessum upplýsingum.

Vissu þið…..

- Að Spock átti upphaflega að vera með rauða húð og með Málmplötu í maganum og nærast á orkulosun hjá öllum öðrum í kringum sig.

- Að USS-Enterprise átti að heita USS-Yorktown.

- Að skipherran átti að heita Robert April.

- Ad fyrsti officerin átti að vera kona og vera kölluð Number One og ekkert annað.

- Að Chekov kom bara til að gera Rússum til geðs og sýna það að Bandaríkin voru ekki í fílu út í þá.

- Að DeForrest Kelly var búinn að vinna með Gene áður í þáttum eins og The Lueytenant og það var var sama með aðra eins og til dæms Nicelle Nicolas, Leonard Nimoy og Georg Takei.

- Að Gene var ekki sá eini sem skrifaði handrit fyrir TOS heldur var annar maður sem hét Gene Coon og það var hann sem skrifaði flest alla TOS þættina sem slógu í gegn.

- Að fyrsti Star Trek þátturinn var aldrei sendur í loftið og að mjög fáir fengu að sjá hann í byrjun.

- Að á eftir TOS kom TAS ( THe Animated Series ).

- Að Sulu og Chekov komu ekki fyrr en í annari seriuni.

- Að Kirk var freistað af grænni konu og það tók tvo daga að finna rétta litinn og það var Majel Barret sem að litirnir voru prufaðir á og hún varð svo rauð og mikil í útbrotum að hún varð að lyggja í rúmminu í tvo daga á eftir.

- Að Star Trek var upphaflega frammleitt af Desilu myndverinu en það var NBC sem borgaði búsann.

- Að það voru 3 sem sóttu um það að leika Kirk en William Shatner fékk hlutverkið því að Gene fannst hann passa best.

- Að Majel Barret var svo sár yfir yfir því að NBC heimtaði að Gene losaði sig við persónu hennar að hann bað hennar og þá varð hún sátt.

- Að upphaflega kom sú hugmynd um það að láta Enterprise hrapa í seinasta þættinum af TOS og þar með drepa Kirk ( sem sagt NO stmovies and no TNG or VOY or DS9 ).

Ég vona að ykkur muni finnast þessar upplýsingar gagnlegar enda tók það mig tvo daga að safna þeim. Ég er að lesa bókina Star Trek: “Where No One Has Gone Before” og er búinn með TOS og TAS kaflan og er núna á Bíómynda kaflanum. Ég mun semsagt koma með fleiri staðreyndir um Star Trek trek í trek. En þar til næst:

Live long and Prosper.

opstrekke.