Allgjör snilld.
Þar er meðal annar verið að pæla í því að skipulag og stjórnkerfi á starshipum kemur fulkomlega heim og saman við heimspeki gríska heimspekingsins Platos.
Mikið TOS þáttu vinna beint að því að sanna hugtök heimspeki Platos.
Dæmi: Plato trúði því að sálin væri úr þremur hlutum Spirit,Reson og Emotion. Þetta er hægt að færa beint upp á þrjá caractera úr TOS. Kirk=spirit, Spock=reson og Bones=emotion. Þessum þremur hlutum sálarinnar fylgja svo þrjár digðir, courage,wisdome, og temperance. Ef að allar þessar digðir eru lagðar saman í réttu jafnvægi fæst út fjórða digðin sem er justice. Og er það ekki aðal málið hjá starfleet að ver réttlátu gaurarnir. Þetta gerir TOS svo áhugavert því að Kirk, Spock og McCoy legja til svo ólíkar skoðanir í öllum ethical dilemas sem að eru stór hluti af star trek og samt komast þeir alltaf sameiginlega að sömu niðurstöðu.
Eg er því farinn að hallast að því að Rodenbery hafi trúað á heimspeki Platos. Einn TOS þátturinn heitir meira að segja Platos steppchildren.
Lacho calad, drego morn!