"Heill og sæll [Froztwolf]…
..Takk aftur fyrir tölvupóstinn og þær ábendingar sem þar koma fram.
Þegar við höfum sýnt þætti á öðrum tíma en þeim sem þegar hefur verið
auglýstur fáum við athugasemdir frá áhorfendum sem misstu af sýningu
þáttarins. Það er vægast sagt erfitt að gera öllum til hæfis.
Ég tel að við vanmetum ekki þann áhorfendahóp sem horfir á Geimferðina.
Hins vegar hefur sýning þáttarins því miður ærið oft orðið fyrir barðinu á
beinum útsendingum frá íþróttaviðburðum s.s. Formúlu, HM o.fl. Það er miður!
Skv. áhorfskönnun Gallup sem fram fór í apríl 1999 var uppsafnað áhorf á
Geimstöðina 7,4% og meðaláhorf 5,8%. Ég á því miður ekki nýrri tölur.
Því miður veit ég ekki hvert áhorfið var á HM í frjálsum íþróttum.
Með bestu kveðju,
Bjarni Guðmundsson.“
Þessi ”pinkulitli" áhorfendahópur Star Trek er víst um 20´000 manns að meðaltali. Ekki slæmt, finnst mé
kv.