Er ekki bara málið í Star Trek að læknavísindin eru komin það langt að þú getur alveg reddað þér ef þú ert að verða feitur.
Bara færð einhverja pillu frá lækninum eða eitthvað álíka….

Þau eru kannski líka með pillur fyrir ljótt fólk, ég væri alveg til í eina svoleiðis… bara fá mér tvær pillur og þá er ég orðinn mjór OG sætur ;o)

Kvenmenn hafa líka alltaf verið til í að gera allt til þess að vera mjóar og flottar… þannig að það er ekkert ólíklegt að í Star Trek heiminum séu komin mörg mörg tæki til að hjálpa þeim við þetta.

Ég meina, fólkið getur búið til mat úr engu…. afhverju ættu þau ekki að geta orðið mjó þegar þau vilja :o)

Var einmitt líka að pæla í því hvort þau væru ekki komin með lyf fyrir unglingabólum og svoleiðis…. en.. já.. annars veit ég ekki sko… ekki einsog ég horfi mikið á Star Trek eða neitt sko :o/