Ástæður fyrir því ?
Star Trek IV: The Voyage Home
Fara aftur í tímann til að ná í 2 hvali og áhöfnin að upplifa 1986. Það er sko brilliant. Og svo auðvitað Spock að reyna að átta sig á umhverfinu. Og Kirk reynir við einhverja konu sem elskar hvalina. Pure Kapteinn Kirk !
Star Trek VIII: First Contact
Eitt orð: BORG. Þeir hafa alltaf verið uppáhalds vondu karlarnir í Star Trek síðan ég sá Best of Both Worlds. Þeir virtust ósigrandi, ekkert sem gat stöðvað þá. Og svo auðvitað drottningin hún er sko FRÁBÆR (Betri en sú í Voyager) og svo hefnd Picards við þá. Og auðvitað alltaf til í að sjá Troi fulla. Það er sko klassískt.
Einhverjir aðrir ??
“Space, the final frontier….”